Í þessari æfingu reynum við að skoða þær hugsanir sem koma upp þegar okkur líður illa.  Við reynum að átta okkur á því hvort þær séu stundum ógagnlegar eða rangar.

  • Veldu síðasta skipti sem þér leið illa eða eitthvað gerðist.
  • Fylltu inn í verkefnablaðið rök með og á móti hugsun.
  • Gott er að vera búin að lesa grein um hugsanaskekkjur og endurmat.