Sterkari út í lífið: Sjálfsmynd barna og unglinga

Hér að neðan má sjá fyrirlestra sem hafa verið fluttir á málþingum Sterkari út í lífið um lífsgæði barna og unglinga. Fyrsta málþingið var haldið þann 19. mars 2019 og annað málþingið var haldið þann 30. október 2019, bæði á Nordica hóteli í Reykjavík. Stefnt er að því að halda samskonar málþing að minnsta kosti á hverju ári, en hægt er að fylgjast með á Facebook síðu verkefnisins.