Um okkur
Markmið þessa verkefnis er að auka aðgengi foreldra að efni sem hægt er að nota heima við og styrkir sjálfsmynd. Þessu efni er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Einnig er möguleiki fyrir kennara og annað fagfólk sem starfar með þessum hóp að nýta sér efnið. Reglulega mun bætast við greinasafn og verkfærakistur. Allt efni hvílir á traustum gagnreyndum grunni.
Efni síðunnar kemur ekki í stað meðhöndlunar frá fagaðila ef þess þarf.
Sálfræðistofan Höfðabakka er framkvæmdaraðili verkefnisins og verkefnastjórar eru Aldís Eva Friðriksdóttir, Hrafnkatla Agnarsdóttir og Þórdís Rúnarsdóttir, sálfræðingar.`
Samstarfsaðilar eru:
Framkvæmdahóp skipa:
Aldís Eva Friðriksdóttir - sálfræðingur
Andrés Proppé Ragnarsson - sálfræðingur
Anna Dóra Frostadóttir - sálfræðingur
Arndís Valgarðsdóttir - sálfræðingur
Bryndís Jóna Jónsdóttir - náms- og starfsráðgjafi
Hrafnkatla Agnarsdóttir - Sálfræðingur
Hrund Þrándardóttir - sálfræðingur
Ívar Björnsson - grafískur hönnuður
Jóhann Björnsson - heimspekingur
Jóhann Thoroddsen - sálfræðingur
Jóhanna Dagbjartsdóttir - sálfræðingur
Kári Sævarsson - texta og hugmyndasmiður
Katrín Thor - Sálfræðingur
Linda Loe - Grafískur Hönnuður
Margrét Birna Þórarinsdóttir - sálfræðingur
Mjöll Jónsdóttir - sálfræðingur
Steinunn Anna Sigurjónsdóttir - sálfræðingur
Þórdís Rúnarsdóttir - sálfræðingur
Þorsteinn Björnsson - grafískur hönnuður