Það er mikilvægt að sýna sjálfum sér hlýju og skilning (samkennd) en það er líka mikilvægt að kenna börnum að sýna öðrum samkennd. Þessi æfing er vel þekkt og oft notuð þegar við þjálfum samkennd með okkur sjálfum og öðrum[1]
.

Gott er að foreldrar geri verkefnið líka og getra þá t.d. haft í huga einhvern vinnufélaga eða kunningja. Æfinguna má nálgast í meðfylgjandi PDF skjali, en hún inniheldur þrjú skref.


  • [1] Aðlagað frá The Self-Compassion Workbook for Teens eftir Dr. Karen Bluth. Birt með leyfi.