Þetta verkefni gefur okkur kost á að skoða jákvæða eiginleika í fari okkar.  Þegar við gefum okkur smá tíma til að skoða hvaða mögulegu jákvæðu eiginleika við höfum yfir að ráða þá styrkist sjálfsmyndin og við aukum líkur á að barnið nýti sér þá þegar á þarf að halda.  Til dæmis getur verið gott að skoða vel hvaða jákvæðu eiginleikar barnsins tengjast samskiptum við aðra.

Verkefnið er hægt að nálgast hér að neðan.

Farið vel yfir verkefnablaðið og munið að alltaf er gott ef foreldrar fylla líka út blað fyrir sig.