Þetta verkefni gefur okkur kost á að skoða jákvæða eiginleika í fari okkar. Verkefnið er hægt að nálgast á PDF sniði hér að neðan. Farið vel yfir verkefnablaðið og munið að alltaf er gott ef foreldrar fylla líka út blað fyrir sig.