Alveg eins og það er gott að vinna í eigin gildum þá getur verið gott að skoða og búa til gildi fjölskyldunnar. Það sameinar og eykur ábyrgðartilfinningu allra gagnvart t.d. þeim samskiptum sem við viljum leggja áherslu á.

Hér að neðan er nálgast PDF skjal með verkefni um fjölskyldugildi.