Ógagnlegar hugsanir
Öll eigum við það til að detta í ógagnlegar hugsanir. Vandinn er ekki að við fáum svona hugsanir, allir fá svona hugsanir. Það er mikilvægt að átta sig á þeim og hvernig þær hafa áhrif á líðan okkar og hegðun. Í eftirfarandi verkefni erum við að æfa okkur í að fá yfirsýn yfir hugsanir okkar.
- Lesið grein um hugsanaskekkjur hlekkur á grein.
- Prentið út verkefni, fyllið út og ræðið saman.