Ung börn og snjalltæki

Grunnur að góðri byrjun

Snjalltæki á heimilum geta veitt fjölskyldum margar nýjar upplifanir og möguleika til náms og sköpunar. Heimili og skóli og SAFT hefur gefið út bækling sem inniheldur nokkur ráð og gátlista til þess að hjálpa foreldrum að stuðla að því að barnið fari vel af stað með notkun tækjanna og hverju skal sérstaklega hugað að.

Nálgast má bæklinginn hér á PDF formi:

Ung börn og snjalltæki: Grunnur að góðri byrjun