Virkir foreldrar
Kynningarbæklingar fyrir öll skólastig
Heimili og skóli hefur gefið út kynningarbæklingar fyrir öll skólastig: leikskóla, grunn- og framhaldsskóla. Þá er hægt að nálgast þá hér á PDF formi.
Virkir foreldrar: Betri framhaldsskóli
Virkir foreldrar: Betri grunnskóli
Virkir foreldrar: Betri leikskóli