Þegar við styrkjum líkamsmynd okkar þá styrkjum við sjálfsmynd okkar á sama tíma.

Verkfærin og æfingarnar í þessari verkfærakistu er ætlað að styrkja líkamsímynd og hjálpar foreldrum að eiga samtöl um líkamsmynd við börn sín. Við hvetjum foreldra til að prófa æfingarnar líka sjálf.

Áhugavert myndband um þetta efni:

Hvað gerir líkami minn fyrir mig?

Væntingar samfélagsins

Hvernig dæmum við aðra?

Fyrirmyndirnar í lífi okkar

Ef mér þætti meira vænt um líkama minn...

Sáttin við það sem ekki þarf að breyta

Sundferð – æfing til að styrkja líkamsímynd

Vinasamningur