Hér til hliðar eru verkefni sem foreldrar geta nýtt til að aðstoða börn sín við að tileinka sér góða félagsfærni. Eins og önnur verkefni á þessari síðu þá byggja þau öll á að eiga samtal við barnið og efnið er hannað til að styðja við þau samtöl.
Hægt er að prenta mörg verkefnin út en neðst er þá hnappur sem stendur á “Sækja verkefni sem pdf”.
Félagsfærni út í lífið
Leysum ágreining
Að biðjast afsökunar
Drama í samskiptum
Að trufla og grípa fram í
Að vilja stjórna öðrum
Virk hlustun
Hlustum með öllum líkamanum
Setja sig í spor annarra
Lenda oft í rifrildum
Að hrósa öðrum
Vilja ekki deila vinum
Erfið eða ruglingsleg vinátta
Geta ekki sleppt erfiðum atvikum
Hópur sem hafnar
Félagsfærnisögur
Hvernig er góður vinur
Þessi síða notar vafrakökur til að stuðla að bættri notendaupplifun.
Með áframhaldandi notkun síðunnar, samþykkir þú notkun vafraka.