Það lenda allir í erfiðleikum í lífinu. Erfiðleikar geta verið miklir eða litlir og við höfum mismikla stjórn á þeim.

Við notum bjargráð (e. coping skills) til að vinna úr hinum og þessum áskorunum sem koma upp í daglegu lífi. Verkfærin í þessari verkfærakistu aðstoða foreldra við að eiga samtal um bjargráð við börnin sín og læra nokkur ný.

Finnum bjargráðin

Dreifa huganum

5 mínútur með mér

Að finna oftar ró og frið

Hálf-brosum!

Hjálplegt sjálfstal

Leysa vandamál – Kostir og gallar

Seigla

Smáforritalisti fyrir börn

Hugrekkisdagbók

Anda í stjörnu