Í þessari æfingu er verið að beina athyglinni að önduninni og áhersla lögð á að hjálpa til við að upplifa hreyfingarnar þegar líkaminn andar, hvar þær má helst finna og að fylgja sífelldu flæði loftsins eftir. Þá er einnig byrjað að taka eftir eðli hugans, hvernig hann reikar í burtu.