Þessi æfing er stutt og hentar vel ungum jafnt sem öldnum! Hún hentar vel þeim sem eru að byrja að hugleiða. Áhersla er lögð á að auka vitund og þjálfa athyglina; finna fyrir líkamanum og andardrættinum.