Þetta er einskonar „öræfing“; örstutt hugleiðsla þar sem athygli er beint á öndunina, staðsetningu hreyfinganna og að koma með athyglina til baka. Sjálfstýringin er rétt kynnt til leiks, sem er þegar hugurinn fer í burtu og verður reikandi, þegar hún tekur ósjálfrátt yfir athyglina.