Leysum ágreining
Í þessu verkefni tökum við dæmi um ýmis konar aðferðir til að takast á við ágreining. Ræðið hverja og eina við barnið og takið dæmi um hvenær það hefur notað aðferðina og jafnvel dæmi sem það hefði getað notað hana en gerði ekki. Einnig er mjög gott ef þú sem foreldrið reynir að taka dæmi af þér sjálfu (þegar þú varst barn eða nýlega).
Gott er að prenta myndina út ef hægt er (linkur á pdf hér neðar). Þá er auðvelt að fara yfir hana hér og þar þegar eitthvað kemur upp.
Til að leysa ágreining, get ÉG: