Leggjum börnum lið við læsi

Heimili og skóli hafa gefið út bækling sem er ætlaður til að aðstoða foreldra við undirbúa börn sín fyrir lestrarnám og eiga með þeim notalegar stundir með því að lesa fyrir þau. Í bæklingnum eru hagnýtar ráðleggingar og tillögur að bókavali. Leggjum börnum lið… við læsi er gefinn út í samvinnu við Kennaraháskóla Íslands.

Leggjum börnum lið við læsi