Hugarró – App

Hvernig á eiginlega að hugleiða? 🧘 🧘🏽‍♂️ Smáforritið okkar inniheldur fjöldan allan af öflugum hugleiðsluæfingum í mismunandi lengdum fyrir börn, unglinga og fullorðna.  Þær skiptast í tvo flokka ásamt slökunaræfingum: Núvitund:  Þessar hugleiðslur hafa til dæmis góð áhrif á streitu og kvíða. Samkennd:  Þessar hugleiðslur styrkja sjálfsmyndina í heild og eru róandi fyrir allt streitukerfið. … Continue reading Hugarró – App